KYNNINGARBLOGG | HÓLMFRÍÐUR BRYNJA

Hólmfríður Brynja Heimisdóttir heiti ég og er 23 ára gömul fædd og uppalin á Akureyri.

Síðustu 4 ár hef ég búið á Vestfjörðum og bý núna á Ísafirði með sambýlismanni mínum honum Benedikt Jóhannssyni sem er skipstjóri á línubát í Bolungarvík en við höfum verið saman frá því snemma árs 2012.

Ég starfa við búsetuþjónustu fatlaðra en er einnig í fjarnámi í Viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri með áherslu á stjórnun og markaðsgreinar og gengur mjög vel.

Helsta áhugamál mitt er að ferðast um heiminn og er það það skemmtilegasta sem ég geri og reyni að gera sem mest af því. Síðustu ár hef ég ferðast mikið og mun ég reyna segja ykkur frá skemmtilegum ferðareynslum, sögum og ráðum.

Einnig hef ég mikinn áhuga á förðun og öllu því tengdu. Elska góðan mat og drykki og mun mögulega koma með allskonar góðar uppskriftir fyrir ykkur.

24085236_10212730043998738_1103744878_oTomorrowland 2017

24879117_10212819742961156_1107899816_oOktoberfest München 2017

12804891_10207406087783160_5461980790565467296_nOrlando 2016

for garnering 1st Honors in Academic Excellence for the school year 2016-2017. Presented on the 28th of September, year two thousand and seventeen. (12)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s