Kynning | Aníta Kröyer

Hæ kæri lesandi og velkominn á nýja bloggið okkar!

Ég heiti Aníta Ósk Kröyer og er 21 árs hafnfirðingur. Ég á dóttur, hana Ronju Líf sem fæddist 22. september 2016. Hjá okkur búa tvö loðdýr, tíkin Múlan og kötturinn hann Þorvaldur. Mín áhugamál eru ljósmyndun, sund, ferðalög og innanhússhönnun. Ég hef líka gaman af því að syngja úr mér lungun, læra og upplifa nýja hluti, teikna, mála og skapa allskonar skemmtilegt. Ég elska Harry Potter myndirnar og horfi á þær á hverju einasta ári, oftast í kringum jólin. Ég gjörsamlega dýrka að horfa á dr pimple popper á youtube og snapchat, flokkast það sem áhugamál? Eins og er þá er erum við mæðgur enþá heima saman og verðum það liklega þangað til hún kemst inn á leikskóla í haust. Ég ætla láta þetta duga í bili annars getiði kynnst mér betur á snappinu okkar eða mínum samfélagsmiðlum.

Endilega fylgið mér á Instagram @anitakroyer

Posted by

22 ára móðir, hafnfirðingur, femínisti & kaffifíkill með brennandi áhuga á ljósmyndun & Harry Potter. Instagram @anitakroyer

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s