Kynning | Sigga Katrín

Sæl veriði kæra fólk!
Sigga Katrín heiti ég og kem til með að blogga fyrir ykkur ýmislegt gotterí.
Ég er 23 ára og bý í Ottawa, Kanada, með manninum mínum Shawn sem er fæddur og uppalinn þar.
Ég flutti til Kanada í maí 2015. Við giftum okkur fljótlega eftir það, eða 23 nóvember 2015. Saman eigum við tvo rassálfa; hann Mikael Loga fæddur 26 feb 2016, og Evian Thor fæddur 17 ágúst 2017.

DSC06437
Ég vinn sem yfirmaður á heimilinu, aka húsmóðir. Ég stefni á að vera heima með börnin þar til þau fara í ”kindergarden” sem er eins og undirbúningur fyrir grunnskóla, svipað og skólahópur í leikskólum á Íslandi, en það er ekki fyrr en þeir verða 4ra ára.

DSC06725.jpg(Mikael logi) DSC06771(Evian Thor)

Ég hef mikin áhuga á innanhúsarkitekt/hönnun, myndlist, söng, öllum dýrum, náttúrunni og elska eins og flest allir að ferðast… og borða góðan mat!!
Ég og synir mínir erum meðal annars vegan og maðurinn minn er grænmetisæta, ég er því mikill matarunnandi í stíl við það!
Planið er að fara í fjarnám í innanhúsarkitekt. Eftir það plana ég að opna mitt eigið vegan kaffihús í Kanada sem ég ætla að hanna sjálf.

Ég hlakka til að skrifa um skemmtilega og áhugaverða hluti, reynslusögur og allt þar á milli.

Lifið & Njótið!

for garnering 1st Honors in Academic Excellence for the school year 2016-2017. Presented on the 28th of September, year two thousand and seventeen. (20)

Posted by

23 ára, gift, tveggja barna vegan mamma. Stödd í Ottawa, Kanada. Þvílíkur matarunnandi og hef mikin áhuga á innanhúshönnun, náttúrunni og Brad Pitt.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s