Bucketlist 2018

Fyrir hvert ár skrifa ég bucketlista og mig langar að deila með ykkur nokkrum hlutum sem ég er búin að skrifa niður fyrir næsta ár og í leiðinni gefa ykkur sem ætlið að gera lista hugmyndir.

1. Hvalaskoðun (Ég hef aldrei farið en þetta hefur verið á bucketlistanum í nokkur ár núna, veit ekki alveg af hverju ég er ekki löngu búin að fara) 

2. Þjóðhátíð (Ég hef aldrei farið á þjóðhátíð heldur) 

3. Harry Potter Studio Tour í London 

4. Bjórbað hjá Bjórböðin spa

5. Secret Solstice (Ég hef aldrei farið fyrir utan fyrra sumar þegar ég vann á barnum í nokkra klst) 

6. Sumarbústaðarferð með vinkonunum

7. Halda risa afmælispartý á afmælinu mínu 

8. Fara til Póllands 

9. Snjósleðaferð á Mýrdalsjökli

10. Skoða Rokksafn Ísland

11. Fara með Ronju í hennar fyrstu útilegu

12. Sólarlandaferð

13. Ljótar jólapeysu fjölskyldumyndataka (of seint að fara græja þetta núna)

14. Kaupa stóran gúmmíbát og fara á Hvaleyravatn (Þetta er búin að vera draumur síðan ég var krakki og sumarið 2018 mun hann rætast!!) 

15. Lesa 5 bækur

16. Taka upp friendsgiving og bjóða í mat

17. Barnlaus rómantísk helgi út á landi

18. River rafting

Þetta er bara brot af listanum mínum. Ég vona að ég nái að framkvæma hann allan og leyfi ykkur að sjálfsögðu að fylgjast með hér á blogginu og á mínum samfélagsmiðlum

Posted by

22 ára móðir, hafnfirðingur, femínisti & kaffifíkill með brennandi áhuga á ljósmyndun & Harry Potter. Instagram @anitakroyer

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s