Hollustupönnsur

Ég er mikill aðdáandi pönnukakna hvort sem þær eru hollar eða ekki, hinsvegar geri ég yfirleitt þessar sem eru í hollari kantinum, ég er búin að finna hina einu sönnu uppskrift og nota hana óspart sérstaklega þegar ég er að fara vinna og þarf mikla orku yfir daginn, það er samt vel hægt að nota þessa við öll tækifæri og ekkert mál að “veganæsa” hana.

Uppskriftin 

  • 1 bolli mjólk eða plöntumjólk
  • 2 egg
  • 1 banani – ef þið viljið sleppa eggjum er hægt að nota tvo eða fleiri banana.
  • 1 teskeið vanilludropar
  • 1 teskeið lyftiduft
  • 1 teskeið kanill
  • ⅛ teskeið salt
  • 2 bollar hafrar

Ég hita pönnuna í 5 á meðan ég er að blanda öllu saman en mér finnst eiginlega best bara að setja þetta allt í blandarann og blanda því þannig og helli því svo á pönnuna.
Mér finnst svo ótrúlega gott að setja jarðaber, bláber eða hvað sem hugurinn girnist ofaná til að toppa þetta allt.

 
for garnering 1st Honors in Academic Excellence for the school year 2016-2017. Presented on the 28th of September, year two thousand and seventeen. (21)

 

Posted by

21 árs félagsráðgjafanemi, matarunnandi, heilsuáhugamanneskja, förðunarfræðingur, catlady sem er búsett í Reykjavík ásamt kærastanum Jónasi kára og já tveimur kisum.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s