UNGBARNAMYNDATAKA

Við fórum með dóttur okkar hana Ronju Líf í ungbarnamyndatöku þegar hún var aðeins vikugömul.
Við skoðuðum nokkra ljósamyndara en okkur leist best á Heiðbrá Photography. Það var ekkert auðveldast í heimi að fara ósofin og varla farin að geta gengið í 4 klukkustunda myndatöku plús keyrslan í Keflavík og tilbaka. En ég er svo ótrúlega fegin að við skelltum okkur og mér þykir endalaust vænt um myndirnar.

Hér fyrir neðan sjáiði nokkrar myndir úr tökunni

Posted by

22 ára móðir, hafnfirðingur, femínisti & kaffifíkill með brennandi áhuga á ljósmyndun & Harry Potter. Instagram @anitakroyer

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s