Einfaldur forréttur

Mér finnst mjög gaman að elda. En yfirleitt þegar ég elda reyni ég að hafa hlutina eins einfalda og hægt er svo ég næ að halda sem mesti ró meðan ég elda, sérstaklega þegar ég hef boðið fólki í mat!

Þessi forréttur er mjög fljótlegur, einfaldur og að sjálfsögðu suddalega góður!

Það sem þarf: 
500 gr hörpuskelfiskur
450 gr rækjur
1 lítill laukur
3 eggjarauður
1/2 bolli hvítvín
1/2 bolli rjómi
2 msk smjör
Sítrónupipar og salt
(brauð)

Aðferð:

  • Byrja á að saxa laukinn smátt niður setja hann á pönnuna ásamt smjöri.
    Hörpuskelfisknum er þerrað og bætt svo við. Kryddið með sítrónupiprinum og saltinu eftir smekk, hvítvíni er svo bætt á pönnuna, leyfið þessu að malla  í 3-5 mín.
  • Rækjum er svo bætt við (muna þerra rækjurnar)  og því næst rjómanum og sjóðið niður um helming, gott er að taka hörpuskelfiskinn upp meðan sósan er að malla (ekki nauðsynlegt)
  • Þeytið eggjarauðurnar og helliði henni saman við sósuna, ekki skal sjóða meira.
  • Fiskurinn og sósan er sett í eldfast mót svo rétt inn í ofn til að gratinera.

 

 

Borið fram með ristuðu brauði

20180405_183957

Verði ykkur að góðu!

for garnering 1st Honors in Academic Excellence for the school year 2016-2017. Presented on the 28th of September, year two thousand and seventeen. (17)

 

 

2 thoughts on “Einfaldur forréttur

  1. Hæ,,í uppskriftinni segir 3 eggjahvítur en í lýsingu segir þeytið eggjarauðurnar,,,hvort á þetta að vera ??

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s