Fóta og handa föndur

Eftir að ég átti Diljá fór ég að skoða myndir á netinu af handa og fóta förum barns, til að finna skemmtilegar hugmyndir.
Það er ekki fyrr en nýlega sem við höfum byrjað geta föndrað saman með handa og fóta förin hennar..

                      <—- Mynd af netinu             Tilraunin okkar —->

Hér er fyrsta tilraun sem ég gerði til að ná handafarinu af henni.. Gekk ekki alveg eins vel og ég vonaðist! (8. mánaða)

20180408_161837

Fótaförin heppnuðust örlítið mikið betur, en hún var sofandi þegar ég náði þessu.. (8. mánaða)

Þegar Diljá var í Canada um páskana síðustu fékk hún að mála hjá ömmu sinni og afa, og sat við það og dundaði sér, þeir sem þekkja Diljá vita að hún er alls ekki mikill dundari! Amma hennar senti svo málingu með henni heim..
Þar sem Diljá er ekki í leikskóla eins og er og ég í veikindaleyfi höfum við haft endalausan tíma til að leika okkur við þetta og höfum gert allskonar VEL heppnaðar  myndir

Fann allskonar hugmyndir á netinu með ensku orðunum á, og erum við að dunda okkur við að gera bók sem Diljá getur lært enskuna af.

20180408_092813

Við höfum skemmt okkur mikið við þetta í Apríl mánuði! Og hlakkar mig mikið til að klára ensku bókina sem við erum að dunda við! Sýni eflaust einhvað meira úr henni þegar við höfum náð að klára hana!

20180418_193917

Aníta Kröyer (7)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s