GÉNIFIQUE MASKINN

Lancome kom út með þennan frábæra maska nú á dögunum, maskinn er svokallaður “sheet mask” en er þó ekki úr pappa eins og svoleiðis maskar eiga til að vera heldur er hann úr einhverskonar gelneti. Maskann er hægt að nota hvenær sem er á hreina og þurra húð, í einum svona maska er sama magn af bifidus extract og er í einu 30ml Génifique serumi sem er alger snilld, hver vill það ekki ?

31646734_1018439608322694_2777988553609576448_n

Til að fá sem mest út úr maskanum er best að nota hann í 30 mínútur en þá verður húðin virkilega mjúk og jafnari í húðlit en svo er hann ótrúlega róandi fyrir húðina þar sem ég er með mjög rauða og pirraða húð finnst mér þetta alger guðsgjöf! Mæli klárlega með þessum ef ykkur vantar einhverkonar “pick-me-up” varðandi húðina, hann er klárlega þess virði og fæst í flestum hagkaupsverslunum.

*Maskann fékk ég að gjöf
** Endilega fylgist með mér á snapchat (Rakelworld) og instagram fyrir daglegt líf

 

Aníta Kröyer (12)

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s