Empties | Vörur sem ég hef klárað

Ég hef í nokkur ár fylgst með youtube-stjörnum setja inn svona video og ákvað að gera mitt tvist á því, ég hef frá því í janúar safnað þeim vörum saman sem ég hef klárað (vörurnar hafa margar hverjar verið í notkun lengi en einungis klárast í Jan-maí). Vonandi finnst ykkur þetta jafn skemmtilegt og mér.

Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf.

Processed with VSCO with n1 preset

 • Coconut Passion frá victoria secret : þarf að segja eitthvað meira ?
 • *Because it´s you frá armani : þessi er sjúklega góð og sumarleg.

Processed with VSCO with n1 preset

 • Estee lauder advanced night repair : þessar krúttlegu prufur komu vel út og fannst mér ég sjá mun á húðinni þannig ég er alveg frekar mikið skotin í þessari vöru, fullt glas er klárlega á óskalistanum.
 • *Biotherm aquasource : eitt besta rakakrem sem ég hef notað, mjög létt á húðinni og þæginlegt í notkun.
 • Nivea augnfarðahreinsir : basic, ekkert spes og ekkert hræðilegur.
 • Bodyshop aloe mask : mjög fínn rakamaski.
 • Alphah liquid gold : sýrur fyrir andlitið sem ég fíla mjög mikið, þetta er klárlega komið aftur á óskalistann.
 • *YSL water in foam : einn sá besti hreinsir sem ég hef prófað, húðin verður svo silkimjúk eftir notkun.
 • *Marc In bane facial exfoliator : mjög mjög góður skrúbbur, hann er mjög fíngerður og rispar ekki húðina.

Processed with VSCO with n1 preset

Þessar vörur fást held ég ekki lengur en ég vil samt hafa þær með til þess að þetta sé sem nákvæmast og engu sleppt úr. Ég er mjög hrifin af Biotherm vörunum og nota þær mikið.

Processed with VSCO with n1 preset

 • Becca, first light priming filter : virkilega næs primer, ég elska lyktina af honum.
 • *Urban Decay, all nighter setting spray : ÞETTA er besta setting sprey sem ég hef prófað, ég hef notað það í mörg ár og mun ekki hætta núna.
 • Too faced, better than sex maskari : Einn af þeim bestu.
 • Too faced, lip injection extreme : þetta er plumping gloss sem ég nota eiginlega alltaf, ég er nú þegar búin að fjárfesta í öðru stykki.
 • Loreal, svartur liner : got the job done.
 • Charlotte tilbury, lip cheat liner : í litnum pillow talk, one of my favs!!
 • Urban Decay, naked concealer : þessi er bara einn sá besti á markaðnum og ég á alltaf backup af honum.
 • MAC brow sculpt : þessi er númer tvö sem ég klára, ég er mjög hrifin af þeim sem eru með breiðum enda.

Processed with VSCO with n1 preset

 •  Ginger sjampó frá the body shop : ég er með frekar pirraðann hársvörð og þetta sjampó kældi og róaði hann rosalega, mjög þæginlegt! mun 100% kaupa aftur.
 • Banana næring frá the body shop : nei okei first of all þá er lyktin af þessu guðdómleg, virkilega skotin í banana hárvörunum frá the body shop, mæli klárlega með að tékka á þeim.
 • Moroccanoil sjampó og næring í repair línunni : virkar mjög vel.
 • Argan oil serum : ég keypti þetta í ástralíu og fannst þetta mjög fínt og hjálpaði mjög  slitnu og þurru endunum mínum.

Það eru strax komnar fleiri vörur í empties kassann minn, hlakka til að sýna ykkur þær.
Aníta Kröyer (12)

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s