Heimagerður leir fyrir börnin

Uppskrift:

– 2 bollar hveiti
– 1 bolli salt
– 2 msk olía
– 2 bollar soðið vatn
– Matarlitur

Aðferð:

– Blandið þurrefnunum saman í skál
– Bætið við olíu, vatni og matarlit og hrærið með sleif
– Takið úr og hnoðið
– Bætið við hveiti eða vatni ef þess þarf
(Ég var með þrjá liti svo ég skipti í parta og hnoðaði litin í)


Instagram: anitakroyer
Snapchat: narnia.is

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s