KYNNING I HRAFNHILDUR

H Æ  N A R N I A  L E S E N D U R

Ég heiti Hrafnhildur Þrastardóttir og er nýr meðlimur narníu fjölskyldunnar. Mig langaði bara að koma inn til að kynna mig smá! Ég bý á Akranesi ásamt Daníel kærastanum mínum og saman eigum við hann Unnar sem er 16 mánaða gaur. Við erum búin að vera saman í tæp 5 ár núna og búin að búa saman í 3 ár

Ég hugsa að ég komi til með að skrifa um bara það sem mér dettur í hug með áhugamálin mín samt efst í huga. Ég hef mikinn áhuga á tísku, förðun, ljósmyndun, vera með fjölskyldunni og allskonar föndur og diy! Mér finnst mjög gaman að elda og baka og er það í rauninni nýtt áhugamál. En mitt helsta áhugamál núna er bullet journal dagbókin mín, og ég kem til með að skrifa einhverja skemmtilega færslu seinna um hana.

Hlakka mikið til að vera memm í þessum frábæra hóp!

Posted by

Ég er 21 árs gömul, bý á skaganum ásamt Daníel kærastanum mínum og syni okkar honum Unnari. Er mikil bullet journal-áhugamanneskja, DIY, tíska, förðun og ljósmyndun svo eitthvað sé nú nefnt. Og nýt þess að njóta lífsins með fjölskyldunni og vinkonunum.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s