5 Uppáhalds í Maí

Það er komið frekar langt síðan ég póstaði uppáhalds hér inn en núna er ég loksins komin í sumarfrí frá skólanum og fæ ekki samviskubit yfir því að vera skrifa færslur og einbeita mér að áhugamálunum mínum.

  1. *Lancome skin feels good, mjög léttur en fallegur farði/litað dagkrem, ég er eiginlega bara búin að vera nota hann og er ótrúlega ánægð með hann, fullkominn fyrir sumarið + að það er SPF 23.
  2. Brazilian bum bum cream, ég rakst á þetta í hillum sephora þegar ég var í florida og fannst lyktin af þessu svo sjúklega góð að ég ákvað að kaupa það, núna sé ég svo alls ekki eftir því, þó svo að þetta sé merkt sem einhvað rassakrem þá er þetta virkilega næs bodycream og fer fljótt inn í húðina þannig ég get klætt mig strax eftir notkun!
  3. *YSL all hours concealer, get ekki mælt nógu mikið með þessum hyljara, hann er léttur en samt er þekjan af honum mjög góð.
  4. ABH darkside waterproof liner, mig vantaði góðan liner fyrir vatnslínuna og fann þennan í einni af sephora ferðinni minni, ég er mjög ánægð með hann og finnst hann haldast mjög lengi í vatnslínunni.
  5. Butter bronzer, okei lyktin af þessum bronzer er sjúklega góð ekki skemmir svo að bronzerinn er mjög góður og blandast vel.

Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf

Aníta Kröyer (12)

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s