BANANABRAUÐ

Ég hef ágætlega gaman af því að baka, Jónas segir að bananabrauðið sem ég hendi stundum í þegar bananarnir eru orðnir ljótir sé það besta, kalt mat. Það eru eflaust einhverjir sem notast við sömu uppskrift þar sem þetta eru alls engin geimvísindi en góð vísa er aldrei of oft kveðin.

Það sem þú þarft að eiga :

2-3 ljóta banana
1/2 bolla af sykri
1 bolla af hveiti
1/2 tsk af matarsóda
1/4 tsk af salti
1 egg : ég sleppi því oft að nota egg og brauðið verður alveg jafn gott.

Processed with VSCO with hb2 preset

Ég byrja á því að hita ofninn í 180°C, svo blanda ég þurrefnunum saman í stóra skál, því næst stappa ég bananana saman og set í stóru skálina (ef þið notið eggið þá fer það með bönununum í skálina, hræri þessu svo bara saman með sleif set í smurt form og inn í ofninn í 30-40 mínútur.

Mér finnst mjög gaman að bæta allskonar við brauðið t.d. súkkulaði spænir, bláber eða hvað það er sem mig langar í.

Aníta Kröyer (12)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s