BARNAHERBERGIÐ

Nú erum við ekki með sér herbergi fyrir Unnar og búum í tiltölulega lítilli íbúð. Finnst hún samt vera alveg nóg fyrir okkur á meðan Unnar er svona lítill. En við erum ný búin að breyta herberginu okkar og setja nýtt parket og eigum ennþá eftir að setja allt upp á vegg og gera allt eins og við viljum hafa það, þessvegna hef ég eytt (mjög) miklum tíma inn á pinterest til að fá hugmyndir og innblástur um bestu uppröðunina og besta skipulagið.

Mig langar að deila með ykkur myndum  sem veita mér innblástur og gefa mér hugmyndir sem ég heillast mest að. Finnst scandinavian-þema ótrúlega fallegt og stílhreint og fylgi því mestmegnis þegar kemur að því að innrétta íbúðina mína. En þegar kemur að barnaherberginu finnst mér skemmtilegt að hafa hluti sem hann getur notað hreyfigetuna sína og ímyndunaraflið meira í.

 

 

 

 

 

Posted by

Ég er 21 árs gömul, bý á skaganum ásamt Daníel kærastanum mínum og syni okkar honum Unnari. Er mikil bullet journal-áhugamanneskja, DIY, tíska, förðun og ljósmyndun svo eitthvað sé nú nefnt. Og nýt þess að njóta lífsins með fjölskyldunni og vinkonunum.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s