ÁSTRALÍA

JÆJA – það er komið ca ár síðan ég kom heim frá ástralíu en besta vinkona mín er með fasta búsetu þar í bæ sem kallaður er Southport og er á Gold Coast. Mér fannst tilvalið að henda í smá færslu um ferðina og með einhverjum skemmtilegum myndum.

Processed with VSCO with hb2 preset

Við Sara kynntumst í FÁ og urðum ótrúlega góðar vinkonur og ég er svo þakklát fyrir að hafa hana í lífi mínu og gat ekki hugsað mér að hitta hana ekki í nokkur ár eftir að hún flutti út og pantaði mér flug út sem fyrst. Ég fór um páskana 2017 og var í mánuð. Þá er reyndar komið haust í Ástralíu og allir í síðbuxum og peysu en ég held að ég hafi ekki farið einusinni í síðbuxur nema kannski fyrir ræktina.

Processed with VSCO with hb2 preset

Alls ekki slæmt þetta, ég eyddi þó nokkrum klukkustundum þarna þegar Sara var í skólanum.

Processed with VSCO with hb2 preset

Við kíktum í wildlife sanctuary sem var sjúklega skemmtilegt, þar voru allskonar dýr og borgaði ég auðvitað fyrir að halda á koala birni en ég finn ekki myndina af því, hér má einnig sjá Söru falla inn með áströlunum því hún er í síðbuxum.

Processed with VSCO with hb2 preset

Processed with VSCO with hb2 preset

Nei sko þau eru svo sæt ég gæti kafnað.

Processed with VSCO with hb2 preset

Ég KREIVA þetta svo oft sko og ég man bókstaflega ekkert hvað staðurinn heitir sem ber þetta fram á borð.

DRIIIINKS! djammið á Gold Coast er mega mega skemmtilegt og ég mæli klárlega með Bedroom skemmtistaðnum.

Processed with VSCO with hb2 preset

Processed with VSCO with hb2 preset

Processed with VSCO with hb2 preset

Processed with VSCO with hb2 preset

Ég endaði ferðina á því að fara upp til Cairns en það er án efa einn sá fallegasti staður á jörðinni, ég fann nokkra gullmola, fór og kafaði í The Great Barrier Reef sem var alveg magnað og ekki skemmdi að sjá lítinn hákarl í leiðinni, drakk kaffi og sólbrann í sundlauginni sem staðsett er á torginu í bænum.

Aníta Kröyer (12)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s