Skinkusalat

Ég ætla að deila með ykkur uppskriftinni minni af svaka auðveldu og einföldu skinkusalati sem er rosalega gott. Þegar ég geri salatið á ég það inn í ískap í nokkrara daga en það er fljótt að fara þar sem ég elska að búa mér til samloku með skinkusalati inn í og borða ég það oftast svoleiðis.

Uppskrift

5 egg
1 pakki af skinku
250 ml majones
1 msk tómatsósa
Aromat eftir smekk

Aðferð

  • Eggin eru harðsoðin og kæld, skorðin niður með eggjaskera á báða vegu
  • Skinkan skorin í litla bita
  • Majones og tómarsósu bætt út í + Aromat
  • Allt hrært vel saman
  • Best að kæla inn í ísskáp áður en borðað

Posted by

24 ára gömul, förðunarfræðingur og viðskiptafræðinemi. Búsett á Ísafirði með kærastanum mínum honum Benedikt. Mitt helsta áhugamál er að ferðast & förðun.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s