Afhverju nafnaveisla en ekki skírn?

Ég veit ekki hversu oft við Anton höfum fengið þessa spurningu eftir að við ákvöðum að við vildum ekki skíra heldur nefna.

Anton er ótrúaður en ég er í kristin trú. Svo Anton hefur aldrei viljað að skíra á meðan ég vildi það til að byrja með.
En svo fórum við að skoða þetta betur og fannst okkur að við ættum ekki að ráða trú barnanna okkar, eða skrá barnið í ákveðna trú, svo þannig var ákveðið að nefna en ekki halda kristinlega athöfn þar sem barnið yrði svo skráð í þjóðkrikjuna.

Eftir þessi svör fáum við oft spurninguna eftir á en haldiði ekki uppá jólin?

Svarið er einfaldlega jú við höldum uppá jól enda gert það allt okkar líf en aldrei tengt það við “guð” hvorugt okkar. Við bæði höfum tengt jólin sem “fjölskylduhátið” tími sem maður varðveitir með fjölskyldunni, og þeirri hátið viljum við hvorug sleppa.

Þannig nei við skírum ekki en fáum okkur hrygg á jólum og borðum páska egg á páskadag.

Mörgum finnst þetta svo skrítið en fyrir okkur er þetta bara svo rétt.

 

Aníta Kröyer (7)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s