Jólagjafahugmyndir fyrir hana

Margir eiga mjög erfitt með að finna sniðugar jólagjafir og vita ekki alveg hvað þær eiga að gefa. Svo ég ákvað að taka saman nokkrar hugmyndir af jólagjöfum sem mér finnst sniðugar til að gefa vinkonum sínum, systrum eða kærustum. Ákvað að velja ekki of dýrar gjafir heldur hafa þær allar undir 10.000 kr því góðar jólagjafir þurfa alls ekki að vera dýrar. Þetta eru allt vörur frá íslenskum netverslunum og set ég linka undir myndirnar af vörunum.

 

Augnhárin frá Tanja Yr Cosmetics – 2.490 til 3.990 kr
Augnhárin frá Tönju eru svo falleg og ættu allir að geta fundið stíl sem passar við sig hvort sem þú villt náttúrulega og extra löng.

 

Skyn Iceland – Detox Kit For Stressed Skin – 5.990 kr
Vörurnar frá Skyn Iceland eru æðislegar í jólapakkann, gæða vörur fyrir gæða konur.

 

Empowered peysurnar – Miss K x FRONT – 7.000 kr
Mér finnst að allar stelpur ættu að eiga svona peysu með hvetjandi og góðum skilaboðum.
Æðislega mjúkar og þæginlegar!

 

Madara sett með dagkremi, næturkremi og hreinsi – 3.840 kr
Ég persónulega elska vörurnar frá Madara og mæli bara með öllu frá þeim hreinlega.
Þær geta ekki klikkað!

 

Davines OI gjafapakki – 7.990 kr
Fékk prufu af þessum vörum um daginn og fannst æði. Svo ég gat ekki annað nema keypt mér þennan pakka og mæli klárlega með þessum hárvörum.

 

Jessup Burstasett – 4.390 kr
Það er aldrei hægt að eiga nóg af burstum!

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s