Horfðu með mér á jólamyndir!

Mér persónulega finnst risastór partur af jólunum það að horfa saman á jólamyndir, njóta tímans saman í öllu jólastressinu og álaginu sem oft fylgir þessum tíma. Þannig ég ætla líka að skora á ykkur kæru lesendur að hendast upp í sófa undir teppi og fá ykkur popp og pepsi max.. Eða bara ykkar uppáhalds nasl!

Ég ákvað að henda saman lista með mínum uppáhalds jólamyndunum mínum.

Myndaseríur

 • Lord of the Rings
 • Harry Potter
 • The Hobbit
 • Die Hard
 • Bridget Jones’s Diary

Ég elska að horfa á myndaseríur, það hefur alltaf verið svo mikið jóla að horfa á þessar myndir.

Kvikmyndir

 • Elf (2003)
 • The polar express (2004)
 • The Holiday (2006)
 • Deck the Halls (2006)
 • How the Grinch stole the Christmas (2000)
 • Kókó og Dúlla
 • Four christmases (2008)
 • Jack Frost (1998)
 • Just Friends (2005)
 • The Santa Clause (1994)
 • Christmas with the Kranks (2004)

 

Þetta eru auðvitað bara mínar persónulega uppáhalds sem ég hef horft á yfir árin. Það eru auðvitað til rosalega mikið af frábærum myndum sem ég á eftir að horfa á og ætla vera dugleg að skoða!
Vonandi hjálpar þetta einhverjum valið yfir hátiðarnar.

Njótið!

 

 

Advertisements

One thought on “Horfðu með mér á jólamyndir!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s