Mest notuðu snyrtivörurnar í augnablikinu

1. Glamglow supermud – Þessi er búin að vera uppáhalds hreinsimaskinn minn frá því að ég kynntist honum fyrir tæpu ári. Það sést strax ásjáanlegur munur. 2. Hemp Hard Working Hand Protector Cream frá TheBodyShop – Án efa besti handáburður sem ég hef prófað. Ég fæ rosalega slæmt exem sem versnar rosalega í kulda. Ég […]

Read More

Fjölnota dömubindi

Það er ekki svo langt síðan ég skipti út einnota dömubindum fyrir taubindi en ég get sko sagt ykkur það að ég mun aldrei fara aftur í einnota pakkan. Mitt álit á taubindum áður en ég byrjaði að nota þau. – Óhreint og ógeðslegt – Óþarfa auka vesen í kringum þvottinn. – Vond blóðlykt úr […]

Read More

Ronja 2 ára

Rúsínubollan mín, dóttir mín, hún Ronja Líf Völundardóttir Kröyer átti tveggja ára afmæli þann 22. september.  Afmælisdagurinn var yndislegur og Ronja skemmti sér ótrúlega vel ❤  Við vorum með dýraþema, dýrablöðrur og grímur.  Hún elskar blóm og lyktina af þeim ❤ Blöðrurnar og grímurnar pantaði ég á AliExpress fyrir nokkrum mánuðum. Kökuna bakaði ég sjálf, […]

Read More

Áhugaverðar konur – Sandra Sif

Sandra Sif Halldórsdóttir er 19 ára hæfileikaríkur förðunarfræðingur, búsett í Þrándheimi í Noregi. Hún er sjálflærð en stefnir á það að fara í förðunarskóla. Sandra tók þátt í NYX NORDIC FACE AWARDS í ár og komst hún í top 30 sem kemur okkur ekkert á óvart miðað við hversu magnað “Hypnosis” lookið hennar var sem […]

Read More

Pása frá samfélagsmiðlum

Um miðjan júní ákvað ég að taka mér pásu frá samfélagmiðlum. Ástæðunar á bakvið þessa pásu eru nokkuð margar en helsta ástæðan er að sjálfsögðu sú að ég eyddi alltof miklum tíma í símanum og þá aðalega á samfélagsmiðlum. Ég giska á að meirihluti tímans hafi farið í það að skrolla niður með þumlinum og […]

Read More

Heimagerður leir fyrir börnin

Uppskrift: – 2 bollar hveiti – 1 bolli salt – 2 msk olía – 2 bollar soðið vatn – Matarlitur Aðferð: – Blandið þurrefnunum saman í skál – Bætið við olíu, vatni og matarlit og hrærið með sleif – Takið úr og hnoðið – Bætið við hveiti eða vatni ef þess þarf (Ég var með […]

Read More

BOOHOO HAUL

Ég var að panta í fjórða skiptið hjá boohoo.com og langar að sýna ykkur hvað ég keypti mér núna. ps. það fylgir linkur.       Oversized bolur  Blússa og buxur Blazer Kjóll Buxur Push up brjóstarhaldari Síðast en alls ekki síst eru þessir ömmuskór eins og ég vil kalla þá.  Ég myndi taka einni stærð fyrir ofan Instagram […]

Read More

Aukahlutir fyrir síma⎜AliExpress

Mig langar að deila með ykkur aukahlutum sem ég hef keypt fyrir síman minn (Iphone 8plus) á AliExpress! Selfie Hringljós Högghelt Símahulstur Bluetooth Fjarstýring Mini Þrífótur Pop Socket / Símahaldari Ertu með mig á instagram? @anitakroyer

Read More

FYRIR BARNIÐ⎜ALIEXPRESS

Ég er vandræðalega mikill Ali fíkill en í þessari færslu langar mig að deila með ykkur fimm flíkum á börnin sem ég hef pantað oftar en einusinni og mæli hiklaust með. Slefsmekkir Mokkasíur Sokkabuxur Matarsmekkir Húfa með dúsk Ertu með mig á instagram? @anitakroyer

Read More