Skemmtileg og öðruvísi gjöf fyrir öll tilefni

Ég og Björgvin fórum í brúðkaup hjá vinafólki okkar í sumar. Við vorum búin að vera að vesenast með hvað við ættum að gefa þeim í brúðargjöf og á endanum spurði ég þau hvort þau væru með lista í einhverri verslun sem þau svöruðu neitandi. Við ákváðum þá að fyrst þau voru ekki með neinn […]

Read More

Að vita ekki kynið

Áður en ég varð ólétt vorum við Björgvin búin að tala um hvort við vildum vita kynið eða ekki þegar við myndum eignast börn. Hann langaði ekki að vita kynið en ég er sjúklega forvitin og mig langaði að vita það. Ég sagði samt við hann að með fyrsta barn væri ég til í að […]

Read More

Hvenær á að hætta með hana á brjósti?

Fer þetta ekki að verða komið gott? Ertu ennþá með hana á brjósti?! Þetta eru allt spurningar sem ég fæ mjög reglulega þegar fólk kemst að því stelpan mín sem er tæplega 17 mánaða sé ennþá á brjósti. Fólk finnur alltaf þörf á því að blanda sér í okkar mál og ég er komin með […]

Read More

2 rauðar línur… SH*T ég er ólétt

Hæ hó! Mig langar að segja ykkur frá viðbrögðum mínum og Björgvins þegar ég komst að því að ég væri ófrísk. Það er ekkert leyndarmál að hún Viktoría Sól okkar var ekki plönuð og ég fékk mikið sjokk þegar ég sá þessar 2 dökkrauðu línur á prófinu. Ég og Björgvin vorum að fara út til Svíþjóðar […]

Read More

Grænt boost – uppskrift

Ég leitaði lengi að grænu boosti sem mér fannst hljóma vel en fann aldrei neitt, ég prófaði nokkrar uppskriftir og þær enduðu flestar í ruglinu. Ég ákvað síðan einn daginn að ég ætlaði að gera mér grænt boost og setja bara eitthvað grænt og hollt í það. Ég kíkti inn í ísskáp hérna heima og […]

Read More

Uppáhalds vörurnar mínar frá AliExpress

Þegar ég var ólétt að Viktoríu Sól uppgötvaði ég AliExpress og byrjaði að panta fyrir hana á fullu og þá var ekki aftur snúið. Ég veit ekki hversu oft ég hef séð eitthvað út í búð sem mig langar að kaupa en tími því ekki af því mér finnst verðið vera allt of hátt. Ég […]

Read More

Vantar þig góða og einfalda kjúklinga uppskrift?

Mig langar að deila með ykkur uppskrift að æðislegum kjúklingarétti sem ég bjó til um daginn. Það sem þú þarft: 4-5 kjúklingabringur 2 sætar, millistórar, kartöflur 1/2L rjóma Bbq sósu Aðferð: 1. Ég á alltaf til bringur í frysti, ég tek þær út 1-2 tímum áður en ég fer að elda. Ég læt þær þiðna í […]

Read More

Raunhæf markmið 2018.

Gleðilegt nýtt ár kæri lesandi, vonandi hafðirðu það gott um hátíðirnar. 1. janúar á hverju ári er ég alltaf búin að setja mér allskonar risa stór áramótaheit. Ég ætla mér alltaf að sigra heiminn, og eins og svo margir Íslendingar er ég búin að klúðra þeim öllum kringum 10. janúar. Ástæðan fyrir því að ég […]

Read More

Kynning | Ásta Sóley

Ásta Sóley Gísladóttir heiti ég og er 21. árs gömul móðir búsett í Hafnarfirði ásamt kærasta mínum og dóttur okkar. Við Björgvin vorum búin að vera saman í tæplega 5 ár þegar við komumst að því að við áttum von á litlu kríli. Þann 19. Nóvember 2016 kom svo litla gullið okkar í heiminn. Við […]

Read More