Brjóstgjöf

Nú hef ég verið með barn á brjósti í rúma 8 mánuði, og hefur það gengið eins og í sögu! Fyrri brjóstgjöf gekk ekki eins vel. Enda var ég mjög undirbúin fyrir þessa brjóstgjöf! Hér eru mín tips til undirbúa brjóstgjöf Kynna sér brjóstgjöf! Ég gerði það ekki með fyrra barn og hélt einfaldlega að … Continue reading Brjóstgjöf

Advertisements

Nafnaveisla

Þann 9. september nefndum við Anton dóttur okkar! Við vorum með nafnaveislu, og tilkynntum nafnið með smá leik, ég hafði klippt út gul hjörtu jafn mörg og nafnið hennar er, sett þau uppá vegg og svo fengu gestir að giska á stafina í nafninu. Fékk hún nafnið Malía Charlotta 💛 En amma hennar hét María Charlotta. … Continue reading Nafnaveisla

Afhverju nafnaveisla en ekki skírn?

Ég veit ekki hversu oft við Anton höfum fengið þessa spurningu eftir að við ákvöðum að við vildum ekki skíra heldur nefna. Anton er ótrúaður en ég er í kristin trú. Svo Anton hefur aldrei viljað að skíra á meðan ég vildi það til að byrja með. En svo fórum við að skoða þetta betur … Continue reading Afhverju nafnaveisla en ekki skírn?

Engin meðganga er eins

Flestir hafa heyrt að engin meðganga er eins, ég hafði þó ekki hugmynd um að meðgöngurnar mínar myndu vera svona gjörólíkar! Þegar ég gekk með Diljá var það algjör drauma meðganga! Ég varla fann fyrir óléttunni, morgunógleði fyrstu vikurnar svo búið. Ég fór 9 daga fram yfir og fann ekki fyrir því! Tengdi algjörlega ekkert … Continue reading Engin meðganga er eins