Horfðu með mér á jólamyndir!

Mér persónulega finnst risastór partur af jólunum það að horfa saman á jólamyndir, njóta tímans saman í öllu jólastressinu og álaginu sem oft fylgir þessum tíma. Þannig ég ætla líka að skora á ykkur kæru lesendur að hendast upp í sófa undir teppi og fá ykkur popp og pepsi max.. Eða bara ykkar uppáhalds nasl! […]

Read More

BARNAHERBERGIÐ

Nú erum við ekki með sér herbergi fyrir Unnar og búum í tiltölulega lítilli íbúð. Finnst hún samt vera alveg nóg fyrir okkur á meðan Unnar er svona lítill. En við erum ný búin að breyta herberginu okkar og setja nýtt parket og eigum ennþá eftir að setja allt upp á vegg og gera allt […]

Read More

B U L L E T J O U R N A L

Ég hef alltaf verið með mikið dagbókarblæti. Hef notast bæði við þessar venjulegu úr bókabúðum sem ég eyddi heilu tímunum að skreyta og skipuleggja og hef líka verið með personal-planner, sem eru meira bækur sem þú skreytir með límmiðum og allskonar. Á síðasta ári byrjaði bullet journal eða bujo að koma svoldið sterkt inn og […]

Read More

KYNNING I HRAFNHILDUR

H Æ  N A R N I A  L E S E N D U R Ég heiti Hrafnhildur Þrastardóttir og er nýr meðlimur narníu fjölskyldunnar. Mig langaði bara að koma inn til að kynna mig smá! Ég bý á Akranesi ásamt Daníel kærastanum mínum og saman eigum við hann Unnar sem er 16 mánaða […]

Read More