FÆÐINGARSAGA⎜ÉG STYÐ LJÓSMÆÐUR

Föstudagur 21. september (41) Aðfaranótt föstudags kl þrjú byrjuðu verkirnir, Aðeins þremur tímum eftir að ég sofnaði, mér til mikillar gleði. Ég átti tíma í belglosun daginn áður en við hættum við þar sem ég var ekki búin að sofa í nokkra daga útaf mjög slæmri flensu og hósta. Þeir voru strax frekar vondir en […]

Read More

NETFLIX | MÆLI MEÐ

Tíu sjúklega skemmtilegir þættir sem ég mæli óendanlega mikið með!! 1. OUTLANDER  Holy crap þeir eru svo góðir! Ég er á áttunda þætti í fyrstu seríu og ég er ástfangin! Það voru allir að mæla með þeim lengi en ég hikaði því ég hélt að þetta væri svipað downtown abbey en boy was I wrong! […]

Read More

KOMAST AÐ KYNINU | KYNJABOÐ

Þegar ég var ólétt af Ronju lág mér rosalega á að vita kynið. Að sjálfsögðu hefði ég orðið alveg jafn hamingjusöm hefði það verið strákur en æ, þið vitið flest hversu ótrúlega spennandi þetta er, sérstaklega með fyrsta barn býst ég við. Ég pantaði því tíma í auka sónar upp á gamanið, hjá 9 mánuðum. […]

Read More

FLENSU KILLER

Þar sem ég er orðin einhverskonar meistari í að vera veik, með flensu, veirusýkingar og allskonar skemmtilegt langar mig að deila með ykkur hvað ég geri til að reyna losna við þetta. 1. Engifer og sítrónuskot – Ég tek þetta vanalega alla morgna en tek tvisvar á dag þegar ég er veik. Engiferið rífur svo […]

Read More

Fjórhjólaferð | Sveitahótel

Þar sem ég er fárveik, rúmliggjandi, dreymandi um sumar og sól langar mig að deila með ykkur ferð sem ég og maðurinn minn fórum í seinasta sumar. Í tilefni þess að hann átti þrjátíu og fjögurra ára afmæli ákvöðum við að stinga af út á land og gera eitthvað skemmtilegt, bara við tvö. Við byrjuðum […]

Read More

UNGBARNAMYNDATAKA

Við fórum með dóttur okkar hana Ronju Líf í ungbarnamyndatöku þegar hún var aðeins vikugömul. Við skoðuðum nokkra ljósamyndara en okkur leist best á Heiðbrá Photography. Það var ekkert auðveldast í heimi að fara ósofin og varla farin að geta gengið í 4 klukkustunda myndatöku plús keyrslan í Keflavík og tilbaka. En ég er svo ótrúlega […]

Read More

BRJÓSTAGJÖF | HELVÍTI OG HAMINGJA

Ég á dóttur sem er rúmlega 15 mánaða gömul. Ég var með hana á brjósti í sirka 6 mánuði og það var sko enginn dans á rósum. Þegar ég gekk með Ronju Líf las ég lítið sem ekkert um brjóstagjöf. Ástæðan var sú að ég hélt þetta væri ekkert mál og að eina vesenið sem […]

Read More

Bucketlist 2018

Fyrir hvert ár skrifa ég bucketlista og mig langar að deila með ykkur nokkrum hlutum sem ég er búin að skrifa niður fyrir næsta ár og í leiðinni gefa ykkur sem ætlið að gera lista hugmyndir. 1. Hvalaskoðun (Ég hef aldrei farið en þetta hefur verið á bucketlistanum í nokkur ár núna, veit ekki alveg […]

Read More

Kynning | Aníta Kröyer

Hæ kæri lesandi og velkominn á nýja bloggið okkar! Ég heiti Aníta Ósk Kröyer og er 21 árs hafnfirðingur. Ég á dóttur, hana Ronju Líf sem fæddist 22. september 2016. Hjá okkur búa tvö loðdýr, tíkin Múlan og kötturinn hann Þorvaldur. Mín áhugamál eru ljósmyndun, sund, ferðalög og innanhússhönnun. Ég hef líka gaman af því […]

Read More