Vantar þig góða og einfalda kjúklinga uppskrift?

Mig langar að deila með ykkur uppskrift að æðislegum kjúklingarétti sem ég bjó til um daginn. Það sem þú þarft: 4-5 kjúklingabringur 2 sætar, millistórar, kartöflur 1/2L rjóma Bbq sósu Aðferð: 1. Ég á alltaf til bringur í frysti, ég tek þær út 1-2 tímum áður en ég fer að elda. Ég læt þær þiðna í […]

Read More

Raunhæf markmið 2018.

Gleðilegt nýtt ár kæri lesandi, vonandi hafðirðu það gott um hátíðirnar. 1. janúar á hverju ári er ég alltaf búin að setja mér allskonar risa stór áramótaheit. Ég ætla mér alltaf að sigra heiminn, og eins og svo margir Íslendingar er ég búin að klúðra þeim öllum kringum 10. janúar. Ástæðan fyrir því að ég […]

Read More

Kynning | Ásta Sóley

Ásta Sóley Gísladóttir heiti ég og er 21. árs gömul móðir búsett í Hafnarfirði ásamt kærasta mínum og dóttur okkar. Við Björgvin vorum búin að vera saman í tæplega 5 ár þegar við komumst að því að við áttum von á litlu kríli. Þann 19. Nóvember 2016 kom svo litla gullið okkar í heiminn. Við […]

Read More