Að vita ekki kynið

Áður en ég varð ólétt vorum við Björgvin búin að tala um hvort við vildum vita kynið eða ekki þegar við myndum eignast börn. Hann langaði ekki að vita kynið en ég er sjúklega forvitin og mig langaði að vita það. Ég sagði samt við hann að með fyrsta barn væri ég til í að […]

Read More

Fæðingarsaga

Þann 14. Júní 2018 eignaðist ég mína aðra dóttur. Settur dagur var 13. Júní og aðfaranótt þann 13 byrja ég að fá verki “fyrirvaraverki” sem komu svo óreglulega yfir allan daginn. Kl. 03 þann 14. Júní vakna ég við mikla verki sem komu með 5 mínútu millibili. Ég hafði áður vaknað við svona verki en […]

Read More

Heimagerður leir fyrir börnin

Uppskrift: – 2 bollar hveiti – 1 bolli salt – 2 msk olía – 2 bollar soðið vatn – Matarlitur Aðferð: – Blandið þurrefnunum saman í skál – Bætið við olíu, vatni og matarlit og hrærið með sleif – Takið úr og hnoðið – Bætið við hveiti eða vatni ef þess þarf (Ég var með […]

Read More

Engin meðganga er eins

Flestir hafa heyrt að engin meðganga er eins, ég hafði þó ekki hugmynd um að meðgöngurnar mínar myndu vera svona gjörólíkar! Þegar ég gekk með Diljá var það algjör drauma meðganga! Ég varla fann fyrir óléttunni, morgunógleði fyrstu vikurnar svo búið. Ég fór 9 daga fram yfir og fann ekki fyrir því! Tengdi algjörlega ekkert […]

Read More

Hvenær á að hætta með hana á brjósti?

Fer þetta ekki að verða komið gott? Ertu ennþá með hana á brjósti?! Þetta eru allt spurningar sem ég fæ mjög reglulega þegar fólk kemst að því stelpan mín sem er tæplega 17 mánaða sé ennþá á brjósti. Fólk finnur alltaf þörf á því að blanda sér í okkar mál og ég er komin með […]

Read More

Komast að óléttunni

Þegar ég komst að því að ég væri ólétt af Diljá var ég 18. ára og alls ekki tilbúin í að eignast barn. Á þeim tíma var ég búin að ákveða það að ég ætlaði aldrei að eignast börn. Anton hafði farið í tjekk á frjósemi sinni og þar kom í ljós að hann væri nánast […]

Read More

FYRIR BARNIÐ⎜ALIEXPRESS

Ég er vandræðalega mikill Ali fíkill en í þessari færslu langar mig að deila með ykkur fimm flíkum á börnin sem ég hef pantað oftar en einusinni og mæli hiklaust með. Slefsmekkir Mokkasíur Sokkabuxur Matarsmekkir Húfa með dúsk Ertu með mig á instagram? @anitakroyer

Read More

Fóta og handa föndur

Eftir að ég átti Diljá fór ég að skoða myndir á netinu af handa og fóta förum barns, til að finna skemmtilegar hugmyndir. Það er ekki fyrr en nýlega sem við höfum byrjað geta föndrað saman með handa og fóta förin hennar..                       <—- Mynd […]

Read More

Fæðingarsaga | Thelma Lind

Tilfinningin við að sjá þessi tvö strik á prófinu var bæði hræðsla, spenningur og allt þar á milli. Ég var nýorðin 18 ára þegar ég komst að því að ég gekk með mitt fyrsta barn og ég gat ekki beðið eftir að sinna þessu nýja hlutverki. Ég byrjaði á að fá alveg yndislega ljósmóðir sem […]

Read More