Engin meðganga er eins

Flestir hafa heyrt að engin meðganga er eins, ég hafði þó ekki hugmynd um að meðgöngurnar mínar myndu vera svona gjörólíkar! Þegar ég gekk með Diljá var það algjör drauma meðganga! Ég varla fann fyrir óléttunni, morgunógleði fyrstu vikurnar svo búið. Ég fór 9 daga fram yfir og fann ekki fyrir því! Tengdi algjörlega ekkert […]

Read More

Hvenær á að hætta með hana á brjósti?

Fer þetta ekki að verða komið gott? Ertu ennþá með hana á brjósti?! Þetta eru allt spurningar sem ég fæ mjög reglulega þegar fólk kemst að því stelpan mín sem er tæplega 17 mánaða sé ennþá á brjósti. Fólk finnur alltaf þörf á því að blanda sér í okkar mál og ég er komin með […]

Read More

Komast að óléttunni

Þegar ég komst að því að ég væri ólétt af Diljá var ég 18. ára og alls ekki tilbúin í að eignast barn. Á þeim tíma var ég búin að ákveða það að ég ætlaði aldrei að eignast börn. Anton hafði farið í tjekk á frjósemi sinni og þar kom í ljós að hann væri nánast […]

Read More

FYRIR BARNIÐ⎜ALIEXPRESS

Ég er vandræðalega mikill Ali fíkill en í þessari færslu langar mig að deila með ykkur fimm flíkum á börnin sem ég hef pantað oftar en einusinni og mæli hiklaust með. Slefsmekkir Mokkasíur Sokkabuxur Matarsmekkir Húfa með dúsk Ertu með mig á instagram? @anitakroyer

Read More

Fóta og handa föndur

Eftir að ég átti Diljá fór ég að skoða myndir á netinu af handa og fóta förum barns, til að finna skemmtilegar hugmyndir. Það er ekki fyrr en nýlega sem við höfum byrjað geta föndrað saman með handa og fóta förin hennar..                       <—- Mynd […]

Read More

Fæðingarsaga | Thelma Lind

Tilfinningin við að sjá þessi tvö strik á prófinu var bæði hræðsla, spenningur og allt þar á milli. Ég var nýorðin 18 ára þegar ég komst að því að ég gekk með mitt fyrsta barn og ég gat ekki beðið eftir að sinna þessu nýja hlutverki. Ég byrjaði á að fá alveg yndislega ljósmóðir sem […]

Read More

FÆÐINGARSAGA⎜ÉG STYÐ LJÓSMÆÐUR

Föstudagur 21. september (41) Aðfaranótt föstudags kl þrjú byrjuðu verkirnir, Aðeins þremur tímum eftir að ég sofnaði, mér til mikillar gleði. Ég átti tíma í belglosun daginn áður en við hættum við þar sem ég var ekki búin að sofa í nokkra daga útaf mjög slæmri flensu og hósta. Þeir voru strax frekar vondir en […]

Read More

Hver mun taka á móti dóttur minni?

Nú hafa þó nokkrar ljósmæður sagt upp störfum, og stefnir allt í neyðarástand á fæðingardeildum í sumar. Ég á von á einni sumarstelpu. Hver mun taka á móti henni? Hvernig verður ástandið á fæðingardeildinni? Það er alveg ömurlegt að ljósmæður fái ekki þau laun sem þær eiga skilið og ástandið orðið svona! Ég á eina […]

Read More

2 rauðar línur… SH*T ég er ólétt

Hæ hó! Mig langar að segja ykkur frá viðbrögðum mínum og Björgvins þegar ég komst að því að ég væri ófrísk. Það er ekkert leyndarmál að hún Viktoría Sól okkar var ekki plönuð og ég fékk mikið sjokk þegar ég sá þessar 2 dökkrauðu línur á prófinu. Ég og Björgvin vorum að fara út til Svíþjóðar […]

Read More