Brjóstgjöf

Nú hef ég verið með barn á brjósti í rúma 8 mánuði, og hefur það gengið eins og í sögu! Fyrri brjóstgjöf gekk ekki eins vel. Enda var ég mjög undirbúin fyrir þessa brjóstgjöf! Hér eru mín tips til undirbúa brjóstgjöf Kynna sér brjóstgjöf! Ég gerði það ekki með fyrra barn og hélt einfaldlega að […]

Read More

Nafnaveisla

Þann 9. september nefndum við Anton dóttur okkar! Við vorum með nafnaveislu, og tilkynntum nafnið með smá leik, ég hafði klippt út gul hjörtu jafn mörg og nafnið hennar er, sett þau uppá vegg og svo fengu gestir að giska á stafina í nafninu. Fékk hún nafnið Malía Charlotta 💛 En amma hennar hét María Charlotta. […]

Read More

Afhverju nafnaveisla en ekki skírn?

Ég veit ekki hversu oft við Anton höfum fengið þessa spurningu eftir að við ákvöðum að við vildum ekki skíra heldur nefna. Anton er ótrúaður en ég er í kristin trú. Svo Anton hefur aldrei viljað að skíra á meðan ég vildi það til að byrja með. En svo fórum við að skoða þetta betur […]

Read More

Fæðingarsaga

Þann 14. Júní 2018 eignaðist ég mína aðra dóttur. Settur dagur var 13. Júní og aðfaranótt þann 13 byrja ég að fá verki “fyrirvaraverki” sem komu svo óreglulega yfir allan daginn. Kl. 03 þann 14. Júní vakna ég við mikla verki sem komu með 5 mínútu millibili. Ég hafði áður vaknað við svona verki en […]

Read More

Engin meðganga er eins

Flestir hafa heyrt að engin meðganga er eins, ég hafði þó ekki hugmynd um að meðgöngurnar mínar myndu vera svona gjörólíkar! Þegar ég gekk með Diljá var það algjör drauma meðganga! Ég varla fann fyrir óléttunni, morgunógleði fyrstu vikurnar svo búið. Ég fór 9 daga fram yfir og fann ekki fyrir því! Tengdi algjörlega ekkert […]

Read More

Komast að óléttunni

Þegar ég komst að því að ég væri ólétt af Diljá var ég 18. ára og alls ekki tilbúin í að eignast barn. Á þeim tíma var ég búin að ákveða það að ég ætlaði aldrei að eignast börn. Anton hafði farið í tjekk á frjósemi sinni og þar kom í ljós að hann væri nánast […]

Read More

Fóta og handa föndur

Eftir að ég átti Diljá fór ég að skoða myndir á netinu af handa og fóta förum barns, til að finna skemmtilegar hugmyndir. Það er ekki fyrr en nýlega sem við höfum byrjað geta föndrað saman með handa og fóta förin hennar..                       <—- Mynd […]

Read More

Hver mun taka á móti dóttur minni?

Nú hafa þó nokkrar ljósmæður sagt upp störfum, og stefnir allt í neyðarástand á fæðingardeildum í sumar. Ég á von á einni sumarstelpu. Hver mun taka á móti henni? Hvernig verður ástandið á fæðingardeildinni? Það er alveg ömurlegt að ljósmæður fái ekki þau laun sem þær eiga skilið og ástandið orðið svona! Ég á eina […]

Read More

Einfaldur forréttur

Mér finnst mjög gaman að elda. En yfirleitt þegar ég elda reyni ég að hafa hlutina eins einfalda og hægt er svo ég næ að halda sem mesti ró meðan ég elda, sérstaklega þegar ég hef boðið fólki í mat! Þessi forréttur er mjög fljótlegur, einfaldur og að sjálfsögðu suddalega góður! Það sem þarf:  500 […]

Read More