Rjómapasta

Ég er algjör pasta unnandi! Pasta er reglulega í matinn heima hjá mér en þá er þessi pasta réttur einn af mínum uppáhalds. Hann er mjög fljótlegur í bígerð og öllum finnst hann góður! Uppskrift Sem ég geri fyrir mitt heimili, tveir fullorðinir og ein tveggja ára.  Það sem þarf: 250gr af pasta 200gr beikon […]

Read More

KONA MÁNAÐARINS | JANÚAR

Kona mánaðarins í janúar er Thelma Rut Gunnarsdóttir, Thelma er fædd 26. janúar árið 2000. Hún er í Flensborgarskólanum og vinnur hjá Reebok. Árið 2017 byrjaði Thelma að reyna að massa sig og bæta á sig, en hún hefur alla tíð fengið frá fólki að hún sé svo grönn, líti út eins og tannstöngull eða það versta […]

Read More

Stelpa eða strákur

Ég er ólétt af mínu öðru barni sem er væntanlegt í júní. Núna í janúar fáum við að vita kynið á barninu, svo það eru búnar að vera miklar pælingar hvernig við viljum komast að því hvor kynið það sé. Hér allavega eru nokkrar hugmyndir.. Það er hægt að gera allskonar með blöðrur, confetti blaðra […]

Read More

Sjúkraliðinn

Eftir að ég útskrifaðist úr sjúkraliðanum hafa margir spurt mig útí námið og starfið svo ég ákvað að gera smá samantekt um sjúkraliðan og afhverju ég valdi það nám.  Sjúkraliðinn er þriggja ára menntaskóla nám, án stúdentspróf, en hægt er að taka stúdentsprófið samhliða. Sjúkraliðinn er kenndur í Fjölbrautaskólanum í Ármúla og Fjölbraut í Breiðholti […]

Read More

Flugfælni

Í kynningablogginu mínu sagði ég að mér þætti betra að ferðast innanlands því ég væri svo flughrædd. Í gegnum tíðina hef ég fengið margar spurningar útí flughræðslu mína og hvernig ég lærði að stjórna henni og fara aftur í flug. Ég hef verið flughrædd lengi en alltaf látið mig samt hafa það og farið í […]

Read More

Kynning | Eva Rós

Hæ kæri lesandi! Ég heiti Eva Rós Gunnarsdóttir, ég er 21 árs gömul. Ísfirðingur sem ólst upp í Hafnarfirði. Ég bý í Mosfellsbæ með kærasta mínum Anton Ívari 23 ára. Saman eigum við eina dóttur hana Diljá Siv Christensen sem fæddist 19.11.15. Við eigum von á okkar öðru barni en Baby Christensen er væntanlegt 13. júní […]

Read More