Hver mun taka á móti dóttur minni?

Nú hafa þó nokkrar ljósmæður sagt upp störfum, og stefnir allt í neyðarástand á fæðingardeildum í sumar. Ég á von á einni sumarstelpu. Hver mun taka á móti henni? Hvernig verður ástandið á fæðingardeildinni? Það er alveg ömurlegt að ljósmæður fái ekki þau laun sem þær eiga skilið og ástandið orðið svona! Ég á eina…

Einfaldur forréttur

Mér finnst mjög gaman að elda. En yfirleitt þegar ég elda reyni ég að hafa hlutina eins einfalda og hægt er svo ég næ að halda sem mesti ró meðan ég elda, sérstaklega þegar ég hef boðið fólki í mat! Þessi forréttur er mjög fljótlegur, einfaldur og að sjálfsögðu suddalega góður! Það sem þarf:  500…

KONA MÁNAÐARINS | JANÚAR

Kona mánaðarins í janúar er Thelma Rut Gunnarsdóttir, Thelma er fædd 26. janúar árið 2000. Hún er í Flensborgarskólanum og vinnur hjá Reebok. Árið 2017 byrjaði Thelma að reyna að massa sig og bæta á sig, en hún hefur alla tíð fengið frá fólki að hún sé svo grönn, líti út eins og tannstöngull eða það versta…

Stelpa eða strákur

Ég er ólétt af mínu öðru barni sem er væntanlegt í júní. Núna í janúar fáum við að vita kynið á barninu, svo það eru búnar að vera miklar pælingar hvernig við viljum komast að því hvor kynið það sé. Hér allavega eru nokkrar hugmyndir.. Það er hægt að gera allskonar með blöðrur, confetti blaðra…

Sjúkraliðinn

Eftir að ég útskrifaðist úr sjúkraliðanum hafa margir spurt mig útí námið og starfið svo ég ákvað að gera smá samantekt um sjúkraliðan og afhverju ég valdi það nám.  Sjúkraliðinn er þriggja ára menntaskóla nám, án stúdentspróf, en hægt er að taka stúdentsprófið samhliða. Sjúkraliðinn er kenndur í Fjölbrautaskólanum í Ármúla og Fjölbraut í Breiðholti…