Áhugaverðar konur – Sandra Sif

Sandra Sif Halldórsdóttir er 19 ára hæfileikaríkur förðunarfræðingur, búsett í Þrándheimi í Noregi. Hún er sjálflærð en stefnir á það að fara í förðunarskóla. Sandra tók þátt í NYX NORDIC FACE AWARDS í ár og komst hún í top 30 sem kemur okkur ekkert á óvart miðað við hversu magnað “Hypnosis” lookið hennar var sem […]

Read More

KONA MÁNAÐARINS | MARS

(english translation below) Ég þekki eina manneskju mjög náið sem ég tel vera hetju. Hetja að standa enn í lappirnar eftir allt sem hrunið hefur yfir hana í gegnum lífið. Hún er sterkari enn nokkur önnur. Það er hún mamma mín, Anna Þorsteinsdóttir. Hún er búin að samþykkja að segja frá lífsreynslum sínum í von […]

Read More

Kona mánaðarins | Febrúar

Kona mánaðarins í febrúar er hún Sandra Karen Kristjánsdóttir. Sandra er fædd 4. maí árið 1994, hún ólst upp í litlu bæjarfélagi út á landi sem heitir Ólafsfjörður en er búsett núna í Reykjavík með syni sínum og kærasta og er að ljúka fæðingarorlofi. Við ætlum að spurja hana aðeins út í hvernig það er […]

Read More

KONA MÁNAÐARINS | JANÚAR

Kona mánaðarins í janúar er Thelma Rut Gunnarsdóttir, Thelma er fædd 26. janúar árið 2000. Hún er í Flensborgarskólanum og vinnur hjá Reebok. Árið 2017 byrjaði Thelma að reyna að massa sig og bæta á sig, en hún hefur alla tíð fengið frá fólki að hún sé svo grönn, líti út eins og tannstöngull eða það versta […]

Read More