KYNNINGARBLOGG | HÓLMFRÍÐUR BRYNJA

Hólmfríður Brynja Heimisdóttir heiti ég og er 23 ára gömul fædd og uppalin á Akureyri. Síðustu 4 ár hef ég búið á Vestfjörðum og bý núna á Ísafirði með sambýlismanni mínum honum Benedikt Jóhannssyni sem er skipstjóri á línubát í Bolungarvík en við höfum verið saman frá því snemma árs 2012. Ég starfa við búsetuþjónustu fatlaðra…