Pása frá samfélagsmiðlum

Um miðjan júní ákvað ég að taka mér pásu frá samfélagmiðlum. Ástæðunar á bakvið þessa pásu eru nokkuð margar en helsta ástæðan er að sjálfsögðu sú að ég eyddi alltof miklum tíma í símanum og þá aðalega á samfélagsmiðlum. Ég giska á að meirihluti tímans hafi farið í það að skrolla niður með þumlinum og […]

Read More

Húðrútína | Bólur & Exem

Ég hef aldrei verið með neitt frábæra húð. Ég er með exem í kringum nefið sem heitir Perinasal Dermatitis og eftir að ég varð ólétt af stelpunni minni fékk ég rosalega mikið af bólum og þurrkublettum. Það var orðin ákveðin rútína að sprengja nýjar bólur alla morgna, á undan kaffibollanum. Ég bjóst við að þetta […]

Read More

FLENSU KILLER

Þar sem ég er orðin einhverskonar meistari í að vera veik, með flensu, veirusýkingar og allskonar skemmtilegt langar mig að deila með ykkur hvað ég geri til að reyna losna við þetta. 1. Engifer og sítrónuskot – Ég tek þetta vanalega alla morgna en tek tvisvar á dag þegar ég er veik. Engiferið rífur svo […]

Read More

Grindarbotnsæfingar

Grindarbotninn er mjög mikilvægur og allir kvenmenn ættu að reyna hugsa vel um sinn. Það er aldrei of seint að byrja gera æfingar og eru þær alls ekki bara fyrir konur sem eru búnar að eignast börn heldur allan aldurshóp. Því fyrr sem þú byrjar því betra, þegar ég var í grunnskóla þá var lífsleikninni […]

Read More

Besti vegan viku matseðillinn

Þegar ég býð fólki í mat, vegan eða ekki vegan þá hef ég verið að nota þessar uppskriftir, þær hafa aldrei orðið fyrir vonbrigðum! Ég er með langan lista af vegan uppskriftum í tölvunni minni en þessar eru mínar uppáhalds. Hér eru 7 vegan uppskriftir sem klikka ekki; Nr.1 Gulróta Pulsur Með Mangó Salsa Ekki […]

Read More

Þreyttir fætur

Það kannast líklega flestir við það að vera með þreytta fætur og hversu ömurlegt það er, ég þekki þetta vandamál vel og það varð eiginlega óbærilegt þegar ég fór að vinna mikið standandi. Mig vantaði þá eitthvað til að hjálpa mér að laga ástandið án þess að vera endalaust í fótsnyrtingum – þó svo að […]

Read More

Ert þú hrædd/ur við breytingar?

Ég gat ekki ímyndað mér hversu erfitt það væri að gerast vegan, ”hvernig hafa veganar eiginlega tíma í þetta??”, ”Án kjöts, mjólkur og eggja er ekkert gott eftir… Ég gæti þetta aldrei!” Hugsaði ég. Eftir að horfa á hrollvekjandi myndbönd af dýrum vera pyntuð, særð og drepin á hrollvekjandi hátt, varð ég svo reið en […]

Read More