BARNAHERBERGIÐ

Nú erum við ekki með sér herbergi fyrir Unnar og búum í tiltölulega lítilli íbúð. Finnst hún samt vera alveg nóg fyrir okkur á meðan Unnar er svona lítill. En við erum ný búin að breyta herberginu okkar og setja nýtt parket og eigum ennþá eftir að setja allt upp á vegg og gera allt […]

Read More

Flutt úr 90fm2 íbúð í herbergi hjá tengdó

Jæja! Ég veit ekki hvort einhver sé búin að taka eftir því að ég er ekkert búin að vera að blogga eða á snappinu okkar í smá tíma núna. Við fjölskyldan vorum að flytja í herbergi heima hjá tengdamóður minni. Leigusamningurinn okkar rann út núna fyrsta apríl og í staðinn fyrir að finna aðra leiguíbúð […]

Read More

Uppáhalds vörurnar mínar frá AliExpress

Þegar ég var ólétt að Viktoríu Sól uppgötvaði ég AliExpress og byrjaði að panta fyrir hana á fullu og þá var ekki aftur snúið. Ég veit ekki hversu oft ég hef séð eitthvað út í búð sem mig langar að kaupa en tími því ekki af því mér finnst verðið vera allt of hátt. Ég […]

Read More

Vantar þig góða og einfalda kjúklinga uppskrift?

Mig langar að deila með ykkur uppskrift að æðislegum kjúklingarétti sem ég bjó til um daginn. Það sem þú þarft: 4-5 kjúklingabringur 2 sætar, millistórar, kartöflur 1/2L rjóma Bbq sósu Aðferð: 1. Ég á alltaf til bringur í frysti, ég tek þær út 1-2 tímum áður en ég fer að elda. Ég læt þær þiðna í […]

Read More