Heimilisþrif | Skipulag sem virkar

Fyrir nokkru sýndi ég á Snapchattinu mínu (itsagustasif) þrifaplanið mitt, ég fékk rosalega margar spurningar um það og ákvað að skrifa blogg um það svo ég gæti sýnt ykkur almennilega hvernig það virkar og hvernig það hvetur mig. Mig langaði í sjónræna dagskrá, og að hafa eitthvað í símanum hentar mér ekki því að þá…

Uppáhalds vörurnar mínar frá AliExpress

Þegar ég var ólétt að Viktoríu Sól uppgötvaði ég AliExpress og byrjaði að panta fyrir hana á fullu og þá var ekki aftur snúið. Ég veit ekki hversu oft ég hef séð eitthvað út í búð sem mig langar að kaupa en tími því ekki af því mér finnst verðið vera allt of hátt. Ég…

Vantar þig góða og einfalda kjúklinga uppskrift?

Mig langar að deila með ykkur uppskrift að æðislegum kjúklingarétti sem ég bjó til um daginn. Það sem þú þarft: 4-5 kjúklingabringur 2 sætar, millistórar, kartöflur 1/2L rjóma Bbq sósu Aðferð: 1. Ég á alltaf til bringur í frysti, ég tek þær út 1-2 tímum áður en ég fer að elda. Ég læt þær þiðna í…