Jólagjafahugmyndir fyrir hana

Margir eiga mjög erfitt með að finna sniðugar jólagjafir og vita ekki alveg hvað þær eiga að gefa. Svo ég ákvað að taka saman nokkrar hugmyndir af jólagjöfum sem mér finnst sniðugar til að gefa vinkonum sínum, systrum eða kærustum. Ákvað að velja ekki of dýrar gjafir heldur hafa þær allar undir 10.000 kr því […]

Read More

Tomorrowland 2018 | Myndasyrpa

Þar sem ég er að koma úr sumarfríinu mínu og byrja aftur að blogga og ákvað ég að skella í eina myndasyrpu frá því að ég fór á Tomorrowland í sumar. Ég fór í ferðina með kærasta mínum og vinum fyrri helgina með Global Journey miða með partýflugi frá London. En um leið og flugvélin […]

Read More

Skinkusalat

Ég ætla að deila með ykkur uppskriftinni minni af svaka auðveldu og einföldu skinkusalati sem er rosalega gott. Þegar ég geri salatið á ég það inn í ískap í nokkrara daga en það er fljótt að fara þar sem ég elska að búa mér til samloku með skinkusalati inn í og borða ég það oftast […]

Read More

Mádara | Uppáhalds húðvörunar mínar

Ég fór í smá útgáfupartý hjá Heilsuhúsinu í maí í boði Glamour til að fagna komu nýrra húðvörulínu. Voru veglegir gjafapokar gefnir og hef ég verið að nota þær vörur sem ég fékk að gjöf og þar sem ég er að elska þær svo mikið langaði mig að deila þeim með ykkur. Engin gerviefni eru í […]

Read More

Heimsins bestu tebollur

Ég hef notast við sömu uppskriftina af Tebollum í meira en áratug og elska þær alltaf jafn mikið. Ég skrifaði þessa uppskrift niður í heimilisfræði þegar ég var í 5.bekk í Dalvíkurskóla og hef ég átt og notað sömu uppskriftarbókina síðan þá. Ég var að enda við að baka þessar dýrindis Tebollur og ákvað að […]

Read More

Fyrirgefning

Það tók mig langan tíma að koma þessu út úr mér og tala um þetta aftur. Ég byrjaði á þessum fyrir sirka 6 mánuðum og er loksins að fá kjarkinn í að pósta þessu núna. Ég hef ekki sagt neitt um þetta opinberlega aftur síðan þetta gerðist og var ég ekki viss hvort ég ætti […]

Read More

Netflix | Mæli með II

Tíu uppáhalds  þættirnir mínir á Netflix í augnablikinu. Sumir þeirra eru aðeins öðruvísi en þessir hefðbundu þættir sem allir horfa á en þeir eru allir rosa skemmtilegir og fjölbreyttir. Ég horfi mjög mikið á þætti, eiginlega aðeins of mikið þar sem ég fæ email á hverjum degi hvaða þáttum ég á að downloda þann daginn. En […]

Read More

My Birthday Trip To The Sunny Side Of Europe

Þann 1. mars síðastliðinn átti ég afmæli og varð 24 ára gömul. Ég hef alltaf tekið afmælisdeginum mínum mjög alvarlega, þeir í kringum mig vita alveg að það fer að koma að deginum mínum þar sem ég tala ekki um annað vikum fyrir. Ég var búin að plana veislu sem ég ætlaði að halda heima […]

Read More

My Go To Party Drink | Uppskrift

Ég kynntist frosnum Jarðaberja Mojito almeginlega þegar ég fór í mína fyrstu ferð til Tenerife fyrir nokkrum árum og elskaði ég hann. Þegar ég kom heim aftur ákvað ég að prófa að búa hann til sjálf og finnst mér hann núna mikið betri heldur en þeir sem ég hef fengið úti. Þar sem ég er […]

Read More