Jólagjafahugmyndir fyrir hana

Margir eiga mjög erfitt með að finna sniðugar jólagjafir og vita ekki alveg hvað þær eiga að gefa. Svo ég ákvað að taka saman nokkrar hugmyndir af jólagjöfum sem mér finnst sniðugar til að gefa vinkonum sínum, systrum eða kærustum. Ákvað að velja ekki of dýrar gjafir heldur hafa þær allar undir 10.000 kr því…

Tomorrowland 2018 | Myndasyrpa

Þar sem ég er að koma úr sumarfríinu mínu og byrja aftur að blogga og ákvað ég að skella í eina myndasyrpu frá því að ég fór á Tomorrowland í sumar. Ég fór í ferðina með kærasta mínum og vinum fyrri helgina með Global Journey miða með partýflugi frá London. En um leið og flugvélin…

Mádara | Uppáhalds húðvörunar mínar

Ég fór í smá útgáfupartý hjá Heilsuhúsinu í maí í boði Glamour til að fagna komu nýrra húðvörulínu. Voru veglegir gjafapokar gefnir og hef ég verið að nota þær vörur sem ég fékk að gjöf og þar sem ég er að elska þær svo mikið langaði mig að deila þeim með ykkur. Engin gerviefni eru í…

Netflix | Mæli með II

Tíu uppáhalds  þættirnir mínir á Netflix í augnablikinu. Sumir þeirra eru aðeins öðruvísi en þessir hefðbundu þættir sem allir horfa á en þeir eru allir rosa skemmtilegir og fjölbreyttir. Ég horfi mjög mikið á þætti, eiginlega aðeins of mikið þar sem ég fæ email á hverjum degi hvaða þáttum ég á að downloda þann daginn. En…

Kona mánaðarins | Febrúar

Kona mánaðarins í febrúar er hún Sandra Karen Kristjánsdóttir. Sandra er fædd 4. maí árið 1994, hún ólst upp í litlu bæjarfélagi út á landi sem heitir Ólafsfjörður en er búsett núna í Reykjavík með syni sínum og kærasta og er að ljúka fæðingarorlofi. Við ætlum að spurja hana aðeins út í hvernig það er…