Gleðilegt nýtt ár!

Ég vona að þið hafið öll getað notið hátíðarinnar og munuð halda áfram að njóta hennar allavega ætla ég að gera það. Mér finnst samt alltaf vera einhverskonar sjarmi yfir tímanum þegar nýtt ár gengur í garð, allir að setja sér ný markmið og þess háttar - ég er engin undantekning. Ég hef alltaf notast … Continue reading Gleðilegt nýtt ár!

Advertisements

Flugfælni

Í kynningablogginu mínu sagði ég að mér þætti betra að ferðast innanlands því ég væri svo flughrædd. Í gegnum tíðina hef ég fengið margar spurningar útí flughræðslu mína og hvernig ég lærði að stjórna henni og fara aftur í flug. Ég hef verið flughrædd lengi en alltaf látið mig samt hafa það og farið í … Continue reading Flugfælni