Skinkusalat

Ég ætla að deila með ykkur uppskriftinni minni af svaka auðveldu og einföldu skinkusalati sem er rosalega gott. Þegar ég geri salatið á ég það inn í ískap í nokkrara daga en það er fljótt að fara þar sem ég elska að búa mér til samloku með skinkusalati inn í og borða ég það oftast […]

Read More

Heimsins bestu tebollur

Ég hef notast við sömu uppskriftina af Tebollum í meira en áratug og elska þær alltaf jafn mikið. Ég skrifaði þessa uppskrift niður í heimilisfræði þegar ég var í 5.bekk í Dalvíkurskóla og hef ég átt og notað sömu uppskriftarbókina síðan þá. Ég var að enda við að baka þessar dýrindis Tebollur og ákvað að […]

Read More

BANANABRAUÐ

Ég hef ágætlega gaman af því að baka, Jónas segir að bananabrauðið sem ég hendi stundum í þegar bananarnir eru orðnir ljótir sé það besta, kalt mat. Það eru eflaust einhverjir sem notast við sömu uppskrift þar sem þetta eru alls engin geimvísindi en góð vísa er aldrei of oft kveðin. Það sem þú þarft […]

Read More

Einfaldur forréttur

Mér finnst mjög gaman að elda. En yfirleitt þegar ég elda reyni ég að hafa hlutina eins einfalda og hægt er svo ég næ að halda sem mesti ró meðan ég elda, sérstaklega þegar ég hef boðið fólki í mat! Þessi forréttur er mjög fljótlegur, einfaldur og að sjálfsögðu suddalega góður! Það sem þarf:  500 […]

Read More

Rjómapasta

Ég er algjör pasta unnandi! Pasta er reglulega í matinn heima hjá mér en þá er þessi pasta réttur einn af mínum uppáhalds. Hann er mjög fljótlegur í bígerð og öllum finnst hann góður! Uppskrift Sem ég geri fyrir mitt heimili, tveir fullorðinir og ein tveggja ára.  Það sem þarf: 250gr af pasta 200gr beikon […]

Read More

Grænt boost – uppskrift

Ég leitaði lengi að grænu boosti sem mér fannst hljóma vel en fann aldrei neitt, ég prófaði nokkrar uppskriftir og þær enduðu flestar í ruglinu. Ég ákvað síðan einn daginn að ég ætlaði að gera mér grænt boost og setja bara eitthvað grænt og hollt í það. Ég kíkti inn í ísskáp hérna heima og […]

Read More

My Go To Party Drink | Uppskrift

Ég kynntist frosnum Jarðaberja Mojito almeginlega þegar ég fór í mína fyrstu ferð til Tenerife fyrir nokkrum árum og elskaði ég hann. Þegar ég kom heim aftur ákvað ég að prófa að búa hann til sjálf og finnst mér hann núna mikið betri heldur en þeir sem ég hef fengið úti. Þar sem ég er […]

Read More

Vantar þig góða og einfalda kjúklinga uppskrift?

Mig langar að deila með ykkur uppskrift að æðislegum kjúklingarétti sem ég bjó til um daginn. Það sem þú þarft: 4-5 kjúklingabringur 2 sætar, millistórar, kartöflur 1/2L rjóma Bbq sósu Aðferð: 1. Ég á alltaf til bringur í frysti, ég tek þær út 1-2 tímum áður en ég fer að elda. Ég læt þær þiðna í […]

Read More

Rice Krispies Bananakaka

Ég hef aldrei verið þekkt fyrir það að geta bakað góðar kökur, þar sem þær yfirleitt brenna hjá mér eða eru of lítið bakaðar. En ég get auðveldlega skellt í kökur sem þurfa ekki að fara inn í heitan ofn til þess að verða tilbúnar. Ég skellti í þessa um daginn og heppnaðist svona glæsilega […]

Read More