Grænt boost – uppskrift

Ég leitaði lengi að grænu boosti sem mér fannst hljóma vel en fann aldrei neitt, ég prófaði nokkrar uppskriftir og þær enduðu flestar í ruglinu. Ég ákvað síðan einn daginn að ég ætlaði að gera mér grænt boost og setja bara eitthvað grænt og hollt í það. Ég kíkti inn í ísskáp hérna heima og…

My Go To Party Drink | Uppskrift

Ég kynntist frosnum Jarðaberja Mojito almeginlega þegar ég fór í mína fyrstu ferð til Tenerife fyrir nokkrum árum og elskaði ég hann. Þegar ég kom heim aftur ákvað ég að prófa að búa hann til sjálf og finnst mér hann núna mikið betri heldur en þeir sem ég hef fengið úti. Þar sem ég er…

Vantar þig góða og einfalda kjúklinga uppskrift?

Mig langar að deila með ykkur uppskrift að æðislegum kjúklingarétti sem ég bjó til um daginn. Það sem þú þarft: 4-5 kjúklingabringur 2 sætar, millistórar, kartöflur 1/2L rjóma Bbq sósu Aðferð: 1. Ég á alltaf til bringur í frysti, ég tek þær út 1-2 tímum áður en ég fer að elda. Ég læt þær þiðna í…

Rice Krispies Bananakaka

Ég hef aldrei verið þekkt fyrir það að geta bakað góðar kökur, þar sem þær yfirleitt brenna hjá mér eða eru of lítið bakaðar. En ég get auðveldlega skellt í kökur sem þurfa ekki að fara inn í heitan ofn til þess að verða tilbúnar. Ég skellti í þessa um daginn og heppnaðist svona glæsilega…

Hollustupönnsur

Ég er mikill aðdáandi pönnukakna hvort sem þær eru hollar eða ekki, hinsvegar geri ég yfirleitt þessar sem eru í hollari kantinum, ég er búin að finna hina einu sönnu uppskrift og nota hana óspart sérstaklega þegar ég er að fara vinna og þarf mikla orku yfir daginn, það er samt vel hægt að nota…

Besti vegan viku matseðillinn

Þegar ég býð fólki í mat, vegan eða ekki vegan þá hef ég verið að nota þessar uppskriftir, þær hafa aldrei orðið fyrir vonbrigðum! Ég er með langan lista af vegan uppskriftum í tölvunni minni en þessar eru mínar uppáhalds. Hér eru 7 vegan uppskriftir sem klikka ekki; Nr.1 Gulróta Pulsur Með Mangó Salsa Ekki…