5 Uppáhalds í febrúar

5 Uppáhalds kemur frekar seint um febrúar en það er búið að vera mikið að gera í skólanum og öðrum verkefnum. 1. Marcinbane skrúbburinn, þessi skrúbbur er alger snilld og ég er búin að nota hann rosalega mikið án þess að hann sé nálagt því að klárast. Ég geymi hann í sturtunni og nota hann…

10 Staðreyndir um mig

Mér sjálfri finnst svona færslur ótrúlega skemmtilegar og elska að vita meira um fólk, vonandi eru þið sammála. Ég og vinkona mín vorum í 3 sæti rímnaflæðis árið 2009, fyrir þá sem ekki vita er rímnaflæði rapp keppni og nei lagið er ekki til á netinu, það heitir samt Bleiki Pónýhesturinn og við vorum mjög…

5 uppáhalds í janúar

Ég tók saman þær vörur sem ég hef verið að nota mikið í janúar, færslan er ekki kostuð, ég keypti vörurnar sjálf. 1. Real Techniques kom út með gullfallega línu í kringum jólin og ég varð auðvitað að eignast nokkra bursta úr henni. þessi er klárlega uppáhaldið af þeim, rosalega flöffý og ég nota hann…

Hollustupönnsur

Ég er mikill aðdáandi pönnukakna hvort sem þær eru hollar eða ekki, hinsvegar geri ég yfirleitt þessar sem eru í hollari kantinum, ég er búin að finna hina einu sönnu uppskrift og nota hana óspart sérstaklega þegar ég er að fara vinna og þarf mikla orku yfir daginn, það er samt vel hægt að nota…

Þreyttir fætur

Það kannast líklega flestir við það að vera með þreytta fætur og hversu ömurlegt það er, ég þekki þetta vandamál vel og það varð eiginlega óbærilegt þegar ég fór að vinna mikið standandi. Mig vantaði þá eitthvað til að hjálpa mér að laga ástandið án þess að vera endalaust í fótsnyrtingum - þó svo að…

Gleðilegt nýtt ár!

Ég vona að þið hafið öll getað notið hátíðarinnar og munuð halda áfram að njóta hennar allavega ætla ég að gera það. Mér finnst samt alltaf vera einhverskonar sjarmi yfir tímanum þegar nýtt ár gengur í garð, allir að setja sér ný markmið og þess háttar - ég er engin undantekning. Ég hef alltaf notast…

5 Uppáhálds í desember

Hefur það komið komið fram að ég elska förðunar, húð og dúllerívörur ?, mér finnst allavega ótrúlega gaman að prófa nýja hluti og það er alltaf miklu skemmtilegra þegar þeir virka fyrir mig á einhvern hátt, ég tók til nokkrar vörur sem ég hef verið að prófa og standa sem mest upp úr í þessum…