5 uppáhalds í janúar

Ég tók saman þær vörur sem ég hef verið að nota mikið í janúar, færslan er ekki kostuð, ég keypti vörurnar sjálf. 1. Real Techniques kom út með gullfallega línu í kringum jólin og ég varð auðvitað að eignast nokkra bursta úr henni. þessi er klárlega uppáhaldið af þeim, rosalega flöffý og ég nota hann […]

Read More

Hollustupönnsur

Ég er mikill aðdáandi pönnukakna hvort sem þær eru hollar eða ekki, hinsvegar geri ég yfirleitt þessar sem eru í hollari kantinum, ég er búin að finna hina einu sönnu uppskrift og nota hana óspart sérstaklega þegar ég er að fara vinna og þarf mikla orku yfir daginn, það er samt vel hægt að nota […]

Read More

Þreyttir fætur

Það kannast líklega flestir við það að vera með þreytta fætur og hversu ömurlegt það er, ég þekki þetta vandamál vel og það varð eiginlega óbærilegt þegar ég fór að vinna mikið standandi. Mig vantaði þá eitthvað til að hjálpa mér að laga ástandið án þess að vera endalaust í fótsnyrtingum – þó svo að […]

Read More

Gleðilegt nýtt ár!

Ég vona að þið hafið öll getað notið hátíðarinnar og munuð halda áfram að njóta hennar allavega ætla ég að gera það. Mér finnst samt alltaf vera einhverskonar sjarmi yfir tímanum þegar nýtt ár gengur í garð, allir að setja sér ný markmið og þess háttar – ég er engin undantekning. Ég hef alltaf notast […]

Read More

5 Uppáhálds í desember

Hefur það komið komið fram að ég elska förðunar, húð og dúllerívörur ?, mér finnst allavega ótrúlega gaman að prófa nýja hluti og það er alltaf miklu skemmtilegra þegar þeir virka fyrir mig á einhvern hátt, ég tók til nokkrar vörur sem ég hef verið að prófa og standa sem mest upp úr í þessum […]

Read More

Hver er Rakel Rósa ?

Hæ þú Ég er 21 árs félagsráðgjafanemi sem var að klára prófin btw wohoo, ég er búsett í Reykjavíkinni (111) með kærastanum mínum honum Jónasi Kára og tveimur kisum sem heita Tala og Elon. Ég er matarunnandi og heilsuáhugamanneskja en það fer ekki endilega alltaf saman, mér finnst æðislegt að prófa nýja veitingarstaði, nýjar uppskriftir, […]

Read More