Að eignast barn í Kanada | Ég styð ljósmæður!

Þegar ég komst að því að ég væri ólétt var ég ný flutt til Shawns, mannsins míns í Ottawa. Ég var á leiðinni að byrja í listaháskólanum um haustið, en þar sem fæðingadagurinn minn var í febrúar, þá gat ég bara klárað eina önn – týpískt einmitt þegar ég var loksins að fara læra eitthvað! […]

Read More

KONA MÁNAÐARINS | MARS

(english translation below) Ég þekki eina manneskju mjög náið sem ég tel vera hetju. Hetja að standa enn í lappirnar eftir allt sem hrunið hefur yfir hana í gegnum lífið. Hún er sterkari enn nokkur önnur. Það er hún mamma mín, Anna Þorsteinsdóttir. Hún er búin að samþykkja að segja frá lífsreynslum sínum í von […]

Read More

Besti vegan viku matseðillinn

Þegar ég býð fólki í mat, vegan eða ekki vegan þá hef ég verið að nota þessar uppskriftir, þær hafa aldrei orðið fyrir vonbrigðum! Ég er með langan lista af vegan uppskriftum í tölvunni minni en þessar eru mínar uppáhalds. Hér eru 7 vegan uppskriftir sem klikka ekki; Nr.1 Gulróta Pulsur Með Mangó Salsa Ekki […]

Read More

Ert þú hrædd/ur við breytingar?

Ég gat ekki ímyndað mér hversu erfitt það væri að gerast vegan, ”hvernig hafa veganar eiginlega tíma í þetta??”, ”Án kjöts, mjólkur og eggja er ekkert gott eftir… Ég gæti þetta aldrei!” Hugsaði ég. Eftir að horfa á hrollvekjandi myndbönd af dýrum vera pyntuð, særð og drepin á hrollvekjandi hátt, varð ég svo reið en […]

Read More

Kynning | Sigga Katrín

Sæl veriði kæra fólk! Sigga Katrín heiti ég og kem til með að blogga fyrir ykkur ýmislegt gotterí. Ég er 23 ára og bý í Ottawa, Kanada, með manninum mínum Shawn sem er fæddur og uppalinn þar. Ég flutti til Kanada í maí 2015. Við giftum okkur fljótlega eftir það, eða 23 nóvember 2015. Saman […]

Read More