5 Uppáhalds í febrúar

5 Uppáhalds kemur frekar seint um febrúar en það er búið að vera mikið að gera í skólanum og öðrum verkefnum. 1. Marcinbane skrúbburinn, þessi skrúbbur er alger snilld og ég er búin að nota hann rosalega mikið án þess að hann sé nálagt því að klárast. Ég geymi hann í sturtunni og nota hann…

5 uppáhalds í janúar

Ég tók saman þær vörur sem ég hef verið að nota mikið í janúar, færslan er ekki kostuð, ég keypti vörurnar sjálf. 1. Real Techniques kom út með gullfallega línu í kringum jólin og ég varð auðvitað að eignast nokkra bursta úr henni. þessi er klárlega uppáhaldið af þeim, rosalega flöffý og ég nota hann…

Þreyttir fætur

Það kannast líklega flestir við það að vera með þreytta fætur og hversu ömurlegt það er, ég þekki þetta vandamál vel og það varð eiginlega óbærilegt þegar ég fór að vinna mikið standandi. Mig vantaði þá eitthvað til að hjálpa mér að laga ástandið án þess að vera endalaust í fótsnyrtingum - þó svo að…

Uppáhalds hárvörurnar mínar

Það er nokkuð langt síðan ég prófaði ELEVEN AUSTRALIA vörurnar fyrst og fannst mér þær æðislegar. En á þeim tíma var mér nokkuð saman hvað ég notaði í hárið á mér og þegar þær kláruðust notaði ég bara eitthvað sem ég átti eða einhverjar hárvörur úr matvöruverslunum bara. Ég byrjaði að vera í hrikalegum vandræðum…

5 Uppáhálds í desember

Hefur það komið komið fram að ég elska förðunar, húð og dúllerívörur ?, mér finnst allavega ótrúlega gaman að prófa nýja hluti og það er alltaf miklu skemmtilegra þegar þeir virka fyrir mig á einhvern hátt, ég tók til nokkrar vörur sem ég hef verið að prófa og standa sem mest upp úr í þessum…