Vá hvað þú hlýtur að ganga með stórt barn!

  Kæri ættingi, vinur og ókunnuga fólk EKKI kalla ólétta konu stóra, feita, svera, eða spyrja hana hvort hún sé með tvíbura. Já, eða segja við hana að hún geti varla verið ólétt af það sjáist ekki á henni eða spyrja hvar hún geymi þetta barn eignlenga. Ég lenti í því bara síðast núna í […]

Read More

Að vita ekki kynið

Áður en ég varð ólétt vorum við Björgvin búin að tala um hvort við vildum vita kynið eða ekki þegar við myndum eignast börn. Hann langaði ekki að vita kynið en ég er sjúklega forvitin og mig langaði að vita það. Ég sagði samt við hann að með fyrsta barn væri ég til í að […]

Read More

Hvenær á að koma með barn?

Þessa spurningu fá margar barnlausar konur og mörgum finnst hún mjög óþæginleg. Ég fæ hana alltof oft sjálf en ég hef lært seinustu ár að svara henni betur heldur en þegar ég var spurð fyrst. Ég er 23 ára núna að verða 24 ára en ég byrjaði að fá þessa spurningu stuttu eftir 19 ára […]

Read More