Að vita ekki kynið

Áður en ég varð ólétt vorum við Björgvin búin að tala um hvort við vildum vita kynið eða ekki þegar við myndum eignast börn. Hann langaði ekki að vita kynið en ég er sjúklega forvitin og mig langaði að vita það. Ég sagði samt við hann að með fyrsta barn væri ég til í að […]

Read More

IT’S A GIRL | KYNJABOÐ

Eftir að Eva skrifaði um hugmyndir af skemmtilegum leiðum til þess að komast að kyni barnsins datt mér í hug að deila með ykkur hvernig þetta var hjá okkur. Við fórum í sónar hjá níu mánuðum þegar ég var genginn rúmar 18 vikur á leið. Við fengum heilan haug af skemmtilegum myndum og myndböndum af […]

Read More