Að vita ekki kynið

Áður en ég varð ólétt vorum við Björgvin búin að tala um hvort við vildum vita kynið eða ekki þegar við myndum eignast börn. Hann langaði ekki að vita kynið en ég er sjúklega forvitin og mig langaði að vita það. Ég sagði samt við hann að með fyrsta barn væri ég til í að […]

Read More

KOMAST AÐ KYNINU | KYNJABOÐ

Þegar ég var ólétt af Ronju lág mér rosalega á að vita kynið. Að sjálfsögðu hefði ég orðið alveg jafn hamingjusöm hefði það verið strákur en æ, þið vitið flest hversu ótrúlega spennandi þetta er, sérstaklega með fyrsta barn býst ég við. Ég pantaði því tíma í auka sónar upp á gamanið, hjá 9 mánuðum. […]

Read More