Áramótaheit 2019

Ég er ekki manneskjan sem stendur við áramótaheitin sín, en í þetta sinn ákvað ég að gera mér auðveldara fyrir og gera þetta aðeins öðruvísi en öll hin árin, tja eða kannski bara skipulagðra. Ég er með 3 flokka í heitunum mínum, áramótaheit, markmið og fötulista (e. Bucket list). Já áramótaheit og markmið eru nánast … Continue reading Áramótaheit 2019

Advertisements

Raunhæf markmið 2018.

Gleðilegt nýtt ár kæri lesandi, vonandi hafðirðu það gott um hátíðirnar. 1. janúar á hverju ári er ég alltaf búin að setja mér allskonar risa stór áramótaheit. Ég ætla mér alltaf að sigra heiminn, og eins og svo margir Íslendingar er ég búin að klúðra þeim öllum kringum 10. janúar. Ástæðan fyrir því að ég … Continue reading Raunhæf markmið 2018.

Gleðilegt nýtt ár!

Ég vona að þið hafið öll getað notið hátíðarinnar og munuð halda áfram að njóta hennar allavega ætla ég að gera það. Mér finnst samt alltaf vera einhverskonar sjarmi yfir tímanum þegar nýtt ár gengur í garð, allir að setja sér ný markmið og þess háttar - ég er engin undantekning. Ég hef alltaf notast … Continue reading Gleðilegt nýtt ár!