Bismarktoppar

  9. desember síðastliðinn hélt ég upp á 2ja ára afmælið hennar Víktoríu Sólar. Þar sem það var stutt í jólin ákvað ég að baka tvenns konar marengstoppa og bjóða upp á í veislunni, lakkrístoppa með piparfylltum lakkris og svo bismarktoppa. Bismarktopparnir slógu heldur betur í gegn enda voru þeir guðdómlegir (þó ég segi sjálf…

Rice Krispies Bananakaka

Ég hef aldrei verið þekkt fyrir það að geta bakað góðar kökur, þar sem þær yfirleitt brenna hjá mér eða eru of lítið bakaðar. En ég get auðveldlega skellt í kökur sem þurfa ekki að fara inn í heitan ofn til þess að verða tilbúnar. Ég skellti í þessa um daginn og heppnaðist svona glæsilega…